Fossavatnið mitt 2020

Íslenska English

Keppnishaldari

Fossavatnsgangan
Kt. 690905-0430
Austurvegur 2
400 Ísafirði
[email protected]

Skráðir þátttakendur
ÚRSLIT

Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna sem við höfum ekki geta nýtt til keppnishalds megnið af þessu ári. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020 hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt eftir því hvað þig langar til að gera

Þegar þú hefur lokið við skráningu og greiðslu þá muntu fá staðfestingarpóst frá okkur. Þar getur þú valið hvaða vegalengd sem þú vilt og prentað út startnúmer.

Að lokinni keppni þá fyllir þú út hvað þú gerðir ásamt tímanum þínum.

Einnig verður í boði að hlaða in 3 myndum inn í grunninn. (sjálfa með startnúmeri)

Hægt verður að fylgjast með úrslitum á www.timataka.net

Upplýsingar um keppanda